Um okkur


Við höfum verið að byggja upp Eyvindarholt síðasta árið. Hluti af okkur er fæddur og alinn upp á svæðinu og hefur starfað í ferðaþjónustu lengi. Þar af leiðandi þekkjum vð svæðið mjög vel og getum miðlað upplýsingum um allt sem við kemur svæðinu. 

Við viljum leggja okkur fram um að fólk fái sem mest út úr dvöl sinni í Eyvindarholti.

Bestu Kveðjur

Tómas Birgir Magnússon

Stefán A. Arnalds


Staðsetning:

Cookie Notice

This website uses cookies to enhance your user experience. By continuing to use this website you consent to the use of cookies.

Back to top