Gisting í Eyvindarholti

Eyvindarholt er gamall sveitabær staðsettur undir Eyjafjöllum í einni af fegurri sveitum landings. Bærinn er aðeins fimm kílómetra frá Seljalandsfossi og Gljúfrabúa. En einnig má segja að staðsetninginn sé frábær vilji menn fara inn í Þórsmörk eða á Eyjafjallajökull. 

Boðið er upp á gistingu í nýuppgerðu í íbúðarhúsi með gistingu fyrir 10 manns í 5 tveggja manna herbergjum. En einnig er boðið upp á gistingu í cosý cabin fyrir 4.

Staðsetningin er frábær fyrir heimsókn á marga af vinsælustu ferðamannastöðum á Suðurlandi. 

Hill House

Skoða Hill House

Cabin

Skoða Cabin

Cookie Notice

This website uses cookies to enhance your user experience. By continuing to use this website you consent to the use of cookies.

Back to top