Göngu- og hlaupaleiðir í Eyvindarholti

Eyvindarholt er frábær staður fyrir útivistarfólk, hópa eða fjölskyldur. Svæðið bíður upp á endalausa möguleika hvað varðar göngu, hlaup eða hjólreiðar. 

Það eru nokkrar stuttar gögnu og hlaupaleiðir í kringum Eyvindarholt og ef fólk vill fara lengra þá er hægt að hlaupa áleiðis inn í Þórsmörk eða Fljótshlíð. 

 

Göngu- og hlaupaleiðir í Eyvindarholti

Cookie Notice

This website uses cookies to enhance your user experience. By continuing to use this website you consent to the use of cookies.

Back to top